Fréttir
Myndlistarsýning og vinnustofa um Minni
Minni. Unnur Óttarsdóttir, 2020. (Ljósmynd Óttar Yngvason). Unnur Óttarsdóttir opnar myndlistarsýninguna Minni laugardaginn 16. janúar kl. 14 í Sal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, Reykjavík (Hafnarhúsið, gengið inn hafnarmegin). Sýningin stendur yfir til 24. janúar. Opnunartímar eru fimmtudagur til sunnudags kl. 14.00-17.00. Öll hjartanlega velkomin. Á sýningunni er fjallað um minni, minningar og hversu brotakennt, óhlutbundið…
NánarFjarfyrirlestrar um minnisteikningu og úrvinnslu tilfinninga
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fjarfyrirlestrana „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu”. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy OnLine. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem samanburður var gerður á áhrifum á minni þegar…
NánarFyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni um minnisteikningu og úrvinnslu tilfinninga
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn: „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu“. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy OnLine. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem samanburður var gerður á áhrifum á minni þegar…
NánarFyrirlestur á The American Art Therapy Association 50th Annual Conference í Kansas City, MO. 30. okt – 3. nóv 2019
Celebrating 50 Years of Healing Through Art 30. október til 3. nóvember 2019 í Kansas City Marriott Downtown. Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing Quantitative and qualitative research on ‘Memory Drawing’ (Ottarsdottir, 2018; in press) which was conducted in the year 1999-2000 (Ottarsdottir, 2005) will be reviewed in the presentation. Research about…
NánarÞátttaka í hringborðsumræðum á ráðstefnunni International Art Therapy Practice/Research Conference
Art Therapy in Education: Challenges, Opportunities and Best Practice 12. júlí 2019 í London Nánari upplýsingar: https://www.baat.org/Courses-Conferences/Conferences
NánarFyrirlestur á ráðstefnunni International Art Therapy Practice/Research Conference
11. til 13. júlí 2019 í London Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing Quantitative and qualitative research on ‘Memory Drawing’ (Ottarsdottir, 2018; in press) which was conducted in the year 1999-2000 (Ottarsdottir, 2005) will be reviewed in the presentation. Research about the effectiveness of drawing compared to writing, in facilitating memory over differing…
NánarFyrirlestur – Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningum” í Reykjavíkur Akademíunni í lok nóvember. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknunarrannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy Online. Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar…
Nánar