Fyrirlestrar
Listmeðferð og nám, námskeið haldið á Ítalíu
Unnur Óttarsdóttir mun kenna námskeiðið Listmeðferð og nám hjá Art Therapy Italiana í Mílanó á Ítalíu. Námskeiðið er ætlað fyrir listmeðferðarfræðinga sem vinna í skólum. Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti: segreteria@arttherapyit.org og í síma: +39 (0)51 644 04 51. Hámarks fjöldi þátttakenda er 15. Tímasetning auglýst síðar. The course is intended for art therapists…
NánarFjarfyrirlestrar um minnisteikningu og úrvinnslu tilfinninga
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fjarfyrirlestrana „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu”. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy OnLine. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem samanburður var gerður á áhrifum á minni þegar…
NánarFyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni um minnisteikningu og úrvinnslu tilfinninga
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn: „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu“. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknirannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy OnLine. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem samanburður var gerður á áhrifum á minni þegar…
NánarFyrirlestur á The American Art Therapy Association 50th Annual Conference í Kansas City, MO. 30. okt – 3. nóv 2019
Celebrating 50 Years of Healing Through Art 30. október til 3. nóvember 2019 í Kansas City Marriott Downtown. Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing Quantitative and qualitative research on ‘Memory Drawing’ (Ottarsdottir, 2018; in press) which was conducted in the year 1999-2000 (Ottarsdottir, 2005) will be reviewed in the presentation. Research about…
NánarÞátttaka í hringborðsumræðum á ráðstefnunni International Art Therapy Practice/Research Conference
Art Therapy in Education: Challenges, Opportunities and Best Practice 12. júlí 2019 í London Nánari upplýsingar: https://www.baat.org/Courses-Conferences/Conferences
NánarFyrirlestur á ráðstefnunni International Art Therapy Practice/Research Conference
11. til 13. júlí 2019 í London Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing Quantitative and qualitative research on ‘Memory Drawing’ (Ottarsdottir, 2018; in press) which was conducted in the year 1999-2000 (Ottarsdottir, 2005) will be reviewed in the presentation. Research about the effectiveness of drawing compared to writing, in facilitating memory over differing…
NánarFyrirlestur – Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga
Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningum” í Reykjavíkur Akademíunni í lok nóvember. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknunarrannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy Online. Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar…
Nánar