Listmeðferð Unnar

Listmeðferð Unnar

Fjarmeðferð og handleiðsla á vefnum

Boðið er upp á fjarmeðferð og handleiðslu í Listmeðferð Unnar á veraldarvefnum. Meðferðin og handleiðslan fer fram í gegnum Skype eða Zoom á stað sem hentar einstaklingnum.

Minnisteiknirannsókn

Kerfisbundin, markviss rannsókn á samanburði á áhrifum teikningar og skrifaðra orða á minni var framkvæmd í fyrsta sinn í heiminum árið 2000, eftir því sem best er vitað, og stóð Unnur Óttarsdóttir fyrir henni.

Fjarfyrirlestur um minnisteikningu og úrvinnslu tilfinninga

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fjarfyrirlestrana „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu”.

Í Listmeðferð Unnar er boðið er upp á list- og námslistmeðferð fyrir börn og fullorðna. Meðferðin fer fram á stofu og í gengum fjarsamskipti...

Í listmeðferð Unnar er boðið upp á ýmis námskeið og handleiðslu fyrir fagfólk. Einnig vísar fagfólk einstaklingum í meðferð í Listmeðferð Unnar...

Unnur Óttarsdóttir hefur rannsakað listmeðferð, námslistmeðferð og minnisteikningu. Hefur hún nýtt teikningar í þágu rannsókna sinna. Unnur hefur skrifað og gefið út niðurstöðurnar í virtum ritum...

Fyrirlestrar og námskeið á næstunni

Fréttir, fræðsla og viðburðir

Höfundaréttur © 2022 · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram