Skip to content

Listmeðferð – grunnfyrirlestrar I og II

Vitnisburðir þátttakenda

„Fræðslufyrirlesturinn var hnitmiðaður og mjög gagnleg kynning sem opnaði fyrir mér nýjar víddir til að vinna út frá.“

Þóra Melsted deildarstjóri

„Mjög góð kynning sem gefur góða mynd af því út á hvað listmeðferð gengur.“

Ingunn M. Óskarsdóttir verkefnastjóri

„Fræðslufyrirlesturinn var áhugaverð kynning á því hvernig nota má listir og sköpun sem úrræði fyrir fólk á öllum aldri sem á við tilvistarkreppu að etja.“

Sigurgeir Birgisson deildarstjóri

„Fræðslufyrirlesturinn var gefandi og gagnlegur, sér í lagi þar sem maður getur sent inn spurningar fyrir kynninguna og fengið svör.“

Helena Línud Kristbjörnsdóttir verkefnastjóri