Skip to content

Meðhöndlun persónupplýsinga og öryggismál

Vefurinn Unnur Art Therapy safnar ekki sjálfkrafa neinum persónurekjanlegum gögnum um notkun og notendur.

Mælingar á notkun

Umferð um vefsvæðið er mæld (með Google Analytics) en þær upplýsingar eru ekki persónurekjanlegar. Tilgangur mælinganna er að afla almennra upplýsinga um notkun sem sýnir fjöldatölur (og mögulega samtölur t.d. varðandi aldur, kyn) en eru ópersónurekjanlegar hjá okkur.

Námskeiðsskráningar og innsend gögn

Við skráningu á fyrirlestra og námskeið hjá Listmeðferðinnier beðið um upplýsingar til þess að hægt sé að hafa samband við þátttakendur og senda inn reikninga fyrir námskeiðsgjöldum.

Engin samkeyrslu er á innsendum upplýsingum og þeim er aldrei deilt með þriðja aðila.

Öryggi

Öll samskipti við vefþjóna okkar eru dulkóðuð yfir öruggar vefslóðir (HTTPS).