Skip to content

Grunnfyrirlestur I: Hvað er námslistmeðferð?

Ummæli

„Fyrirlesturinn var upplýsandi, „eye opener“. Gefinn var ákveðinn vonarneisti varðandi börn í framtíðinni sem eiga við námsörðugleika að stríða, von um að litið verði á námsörðugleika þeirra frá öðru sjónarhorni og að þau muni eiga greiðari aðgang að hjálp.“

Rakel Eva Gunnarsdóttir listmeðferðarfræðingur MSc

„Mér finnst samþætting listmeðferðar og náms, eins og kynnt var í fyrirlestrinum, virkilega áhugaverð og mjög þörf í skólakerfinu. Því er nauðsynlegt að innleiða þessa aðferð þar sem hún yrði mikill stuðningur við einstaklinginn, kennarann og allt skólakerfið.“

Elísabet Lorange, kennari og listmeðferðarfræðingur MA