Sýna allar 2 niðurstöður
Námskeið
Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla þér upplýsinga um hvernig mögulegt er að auka styrk og bæta líðan með myndsköpun?
Námskeið haldið á Ítalíu
Unnur Óttarsdóttir mun kenna námskeiðið hjá Art Therapy Italiana í Mílanó á Ítalíu. Námskeiðið er ætlað fyrir listmeðferðarfræðinga sem vinna í skólum. Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti: formazione.avanzata@arttherapyit.org og í síma: +39 (0)51 644 04 51. Hámarks fjöldi þátttakenda er 15.
Tímasetning:
6. og 7. maí 2023 kl 11.00 - 18.00.