Rannsóknaraðferðafræði – fyrirlestur I: Grunduð kenning með teiknuðum skýringarmyndum
Fyrirlestur áður fluttur
2012 Grunduð kenning með teiknuðum skýringarmyndum. Fyrirlestur fluttur í Listaháskóla Íslands á ráðstefnu um tengsl listsköpunar og rannsókna: Hugarflug, Reykjavík.
2010 Grunduð kenning sem rannsóknaraðferð. Fyrirlestur fluttur á fjórða samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir við Háskólann á Akureyri, Akureyri.