Listmeðferð Unnar

Bókakafli um grundaðrar kenningu og teiknaðar skýringarmyndir í bók um aðferðafræði rannsókna

Teiknaðar skýringarmyndir í rannsókn teiknaðar skýringarmyndir

Í kaflanum útskýrir Unnur Óttarsdóttir hvernig hún notaði teiknaðar skýringarmyndir í rannsókn þar sem aðferðafræði grundaðrar kenninga var beitt.

Teikningarnar voru notaðar til að:

1. Mynda hugtök

2. Skapa djúpstæðan skilning á fyrirbærum

3. Gera lýsingu óhlutbundna

4. Skoða tengsl fyrirbæra, flokka og hugtaka

5. Byggja kenningar

6. Efla sköpunargáfu og innsæi.

Unnur Óttarsdottir (2013) Grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir. (Grounded Theory and Drawn Diagrams). In: Sigríður Halldórsdóttir (Ed.), Handbók í aðferðafræði rannsókna (pp. 361-375). Akureyri: University of Akureyri.

ISBN: 9789979724414

Keywords: Drawing, diagrams, research, connecting, grounded theory, understanding, creativity

Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram