Vinnusmiðja

Rannsóknaraðferðarfræði – vinnusmiðja: Listmeðferðarrannsóknir, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir

Vinnusmiðjan er framhald af Rannsóknar aðferðarfræði fyrirlestri II: Listmeðferðar rannsóknir, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir. Þátttakendum er boðið að taka þátt í skapandi verkefni, sem veitir tækifæri til að öðlast reynslubrot af þeim möguleikum sem listsköpun veitir í þágu rannsókna. Hvorki er þörf á fyrri reynslu eða þekkingu af listsköpun. Nauðsynlegt er að þáttakendur hafi sótt Rannsóknar aðferðarfræði fyrirlestur II: Listmeðferðar rannsóknir, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir.