Rannsóknir með list

Vinnusmiðja

Rannsóknir með list vinnusmiðja

Listmeðferð Unnar býður upp á vinnusmiðjur fyrir starfsfólk stofnana, félagasamtök og ýmiss konar hópa. Vinnusmiðjurnar eru fluttar hvort sem er í Listmeðferð Unnar eða á þeim stöðum sem óskað er eftir hverju sinni. Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti á netfangið unnur@unnurarttherapy.is til að fá frekari upplýsingar.

Rannsóknaraðferðarfræði – vinnusmiðja: Listmeðferðarrannsóknir, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir

Vinnusmiðjan er framhald af Rannsóknaraðferðafræði, fyrirlestri II: Listmeðferðarrannsóknir, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir. Þátttakendum er boðið að taka þátt í skapandi verkefni, sem veitir tækifæri til að öðlast reynslubrot af þeim möguleikum sem listsköpun veitir í þágu rannsókna. Þátttakendur beita sjálfsprottinni og frjálsri listsköpun í tengslum við rannsóknaráhuga og rannsónarverkefni sín til þess að gera […]

Lesa meira
Höfundaréttur © 2022 · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram