Listmeðferð Unnar

Fjarmeðferð

Fjarmeðferð á vefnum

Fjarmeðferð á vefnum

Boðið er upp á fjarmeðferð í Listmeðferð Unnar. Meðferðin fer fram í gegnum Skype eða Zoom á stað sem hentar. Æskilegt er að einstaklingurinn hafi einfaldan myndlistarefnivið við hendina þegar listmeðferðin fer fram, s.s. blöð og liti.

Fjarhandleiðsla í gegnum netið

Í Listmeðferð Unnar er fagfólki veitt fjarhandleiðsla í tengslum við listsköpun, meðferð og kennslu skjólstæðinga og nemenda. Handleiðslan fer fram í gegnum Skype eða Zoom á stað sem hentar.

Fjarhandleiðsla í gegnum netið
Höfundaréttur © 2024 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram