Í fyrirlestrinum er fjallað um hvernig teikningar auðvelda minni. Tekið er dæmi úr eigindlegri tilfellarannsókn sem sýnir hvernig mögulegt er að nýta minnisteikningar samhliða í meðferð og námi. Fjallað er um megindlega rannsókn sem sýndi að börn mundu að jafnaði fimm sinnum fleiri myndir sem þau höfðu teiknað heldur en orð sem þau höfðu skrifað […]