Boðið er upp á fjarmeðferð og handleiðslu í Listmeðferð Unnar á veraldarvefnum. Meðferðin og handleiðslan fer fram í gegnum Skype eða Zoom á stað sem hentar einstaklingnum.