Listmeðferð Unnar

Frétt um minnisteiknirannsókn í Ríkisúvarpinu (RÚV)

Flutt var frétt í Ríkisútvarpinu (RÚV) (mín 02:57) um minnisteiknirannsókn Unnar þar sem niðurstöður gáfu til kynna að að teikning eykur minni til langs tíma fyrir eintaklinga sem eiga auðvelt með að muna skrifuð orð. Einnig jók teikning stórlega bæði skamm- og langtímaminni þátttakenda sem áttu erfitt með að muna skrifuð orð. Er þetta í fyrsta sinn sem rannsókn á minni með teikningu og skrifuðum orðum, fyrir fólk sem hefur mismunandi getu til að leggja skrifuð orð á minnið, er framkvæmd í heiminum. Nánari upplýsingar um rannsóknina er að finna í grein sem kom út hjá Education Siences.

Hlusta (min 02:57)

Höfundaréttur © 2025 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram