Skip to content

Námskeið – Listmeðferð og minnisteikning: Vinna með börnum í skólum

figure_2 (1)

Námskeið - Listmeðferð og minnisteikning: Vinna með börnum í skólum

Námskeið haldið á veraldarvefnum hjá Félagi listmeðferðarfræðinga í Bretlandi 23. október 2021. Námskeiðið er ætlað listmeðferðarfræðingum alls staðar frá í heiminum.

Heimild mynd: Ottarsdottir, U. (2019) Ethical Concerns when Applying Drawing for Memory: Research Conducted in Iceland. Í: A. Di Maria (Ritstj.). Exploring Ethical Dilemmas in Art Therapy (bls. 266-272). New York: Routledge.