Listmeðferð Unnar

Listmeðferð, skrifmyndir og minnisteikning: Námskeið og handleiðsla

Listmeðferð, skrifmyndir og minnisteikning

Námskeiðið fer fram á ensku og er það ætlað listmeðferðarfræðingum og nemum í
listmeðferð alls staðar frá í heiminum.

Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, umræðum, lestri, handleiðslu og listsköpun. Miðlað er þekkingu um kenningar og aðferðir námslistmeðferðar sem innifelur skrifmyndir og minnisteikningu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að tengja skrifmyndir og minnistekningu inn í listmeðferð.

Tímasetningar:

11. nóvember kl 11.00 - 14.00
25. nóvember kl 11.00 - 14.00
9. desember kl 11.00 - 14.00
6. janúar kl 11.00 - 14.00
20. janúar kl 11.00 - 14.00
3. febrúar kl 11.00 - 14.00

Höfundaréttur © 2022 · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram