Minnisteikning

Minnisteikning

Minnisteikning sem er hluti af aðferðum námslistmeðferðar getur falið í sér eingöngu myndir en texti getur einnig tengst þeim á ýmsa vegu. Megindleg rannsókn sem Unnur Óttarsdóttir gerði árið 2000 sýndi fram á að það er fimm sinnum auðveldara að jafnaði að muna teikningar en skrifuð orð yfir lengri tíma. Minnisteikningar auðvelda fólki að leggja ýmsa námsþætti á minnið, svo sem stafsetningu orða, þýðingu erlendra orða og staðreyndir í tengslum við til dæmis landafræði. Til viðbótar við að auðvelda minni getur minnisteikning hjálpað við úrvinnslu tilfinninga og reynslu á sama hátt og listsköpun í listmeðferð.

Minnisteikning
Höfundaréttur © 2022 · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram