Sýna allar 2 niðurstöður
Námskeið haldið á Ítalíu
Unnur Óttarsdóttir mun kenna námskeiðið hjá Art Therapy Italiana í Mílanó á Ítalíu. Námskeiðið er ætlað fyrir listmeðferðarfræðinga sem vinna í skólum. Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti: formazione.avanzata@arttherapyit.org og í síma: +39 (0)51 644 04 51. Hámarks fjöldi þátttakenda er 15.
Tímasetning:
6. og 7. maí 2023 kl 11.00 - 18.00.
Lecture
Dr Unnur Ottarsdottir, art therapist, teacher and artist, gives lectures on “Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing”, in which research findings about drawing and memory will be introduced. The lecture is open to everyone interested.