Sýnir eina niðurstöðu
Vinnusmiðjan er framhald af Rannsóknaraðferðafræði, fyrirlestri II: Listmeðferðarrannsóknir, grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir. Þátttakendum er boðið að taka þátt í skapandi verkefni, sem veitir tækifæri til að öðlast reynslubrot af þeim möguleikum sem listsköpun veitir í þágu rannsókna. Þátttakendur beita sjálfsprottinni og frjálsri listsköpun í tengslum við rannsóknaráhuga og rannsónarverkefni sín til þess að gera […]