Listmeðferð Unnar

Sýningin

Sýningin verður framlengd þar til að kvöldi 20. ágúst og verður opið á Menningarnótt. Opnunartímar eru fimmtudag og föstudag 14.00-17.00 og á Menningarnótt 20. ágúst kl 14.00-22.00. Hjartanlega velkomin.

Litaóm og gleðiganga í dag. Við Rán Jónsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir opnuðum sýninguna „Litaóm“ í Grafíksalnum í dag. Fjallar sýningin um hljóð, liti og tilfinningar. Ánægjulegt var að deila verkinu mínu „Líðan í litum“ með áhorfendunum sem bættu um betur með þátttöku sinni sem fólst m.a. í því að finna og deila líðan í litum. Takk öll hjartanlega fyrir komuna og þátttökuna. Sýningin er í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, Reykjavík (Hafnarhúsið, gengið inn hafnarmegin) og stendur hún yfir til 20. ágúst. Opnunartímar eru fimmtudagur til sunnudags kl. 14.00-17.00. Öll hjartanlega velkomin.

Facebook

Höfundaréttur © 2022 · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram