Minni. Unnur Óttarsdóttir, 2020. (Ljósmynd Óttar Yngvason). Unnur Óttarsdóttir opnar myndlistarsýninguna Minni laugardaginn 16. janúar kl. 14 í Sal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, Reykjavík (Hafnarhúsið, gengið inn hafnarmegin). Sýningin stendur yfir til 24. janúar. Opnunartímar eru fimmtudagur til sunnudags kl. 14.00-17.00. Öll hjartanlega velkomin. Á sýningunni er fjallað um minni, minningar og hversu brotakennt, óhlutbundið og óyrt […]