Listmeðferð Unnar
Unnur kynnir nýja meðferðar - og menntunaraðferð á Ítalíu

Teikning auðveldar minni, eflir nám og stuðlar að velferð Reykjavík, 22. maí 2023 - Dr. Unni Óttarsdóttur var boðið að vera aðalfyrirlesari á alþjóðlegri ráðstefnu á Ítalíu sem tileinkuð var sköpunargáfu og skipulögð af ítalskri tilraunastofu um rannsóknir og hæfileika (LabTalento) við Háskólann í Pavia. Fyrirlesturinn var vel sóttur m.a. af sálfræðingum og kennurum sem tóku þátt í […]

Lesa meira
Mannlegi þátturinn

Það var ánægjulegt að tala við Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnar Hansson í Mannlega þættinum í síðustu viku. Í kynningu á þættinum kemur fram: „Kerfisbundin, markviss rannsókn á samanburði á áhrifum teikningar og skrifaðra orða á minni var framkvæmd í fyrsta sinn, eftir því sem best er vitað, í heiminum árið 2000 og stóð Unnur Óttarsdóttir, […]

Lesa meira
Unnur flutti fyrirlestur á ráðstefnu í Ríga um sameiginlega endurvarps teikningu

Unnur flutti fyrirlesturinn „Óyrt tengsl, tjáning og speglun með sameiginlegri endurvarps teikningu í listmeðferð og á söfnum“ á ráðstefnu í Ríga sem fjallaði um að „Vaxa saman“ og haldin var í Listaháskólanum í Lettlandi. Fjallaði fyrirlesturinn um „Endurvarps“ listaverk Unnar sem hún hefur notað bæði í listmeðferð og myndlist. Talaði hún meðal annars um hvernig […]

Lesa meira
Námskeið - Minnissmiðja

Langar þig að lifa í sátt við minningar þínar og lífsreynslu? Viltu muna atvik sem hafa gleymst? Óskar þú eftir að komast í dýpri snertingu við sjálfa þig og minningar þínar? Viltu sættast við að hafa gleymt? Úrvinnsla minninga og jafnvel sátt við að muna ekki getur leyst úr læðingi orku til að halda lífinu […]

Lesa meira
Inngangur að listmeðferð I

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Viltu skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla þér upplýsinga um hvernig mögulegt er að auka styrk og bæta líðan með myndsköpun? Langar þig að auka skilning þinn og þekkingu á myndmáli? Fyrir hverja er námskeiðið? Námskeiðið er ætlað […]

Lesa meira
Listmeðferð, skrifmyndir og minnisteikning: Námskeið og handleiðsla

Námskeiðið fer fram á ensku og er það ætlað listmeðferðarfræðingum og nemum ílistmeðferð alls staðar frá í heiminum. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, umræðum, lestri, handleiðslu og listsköpun. Miðlað er þekkingu um kenningar og aðferðir námslistmeðferðar sem innifelur skrifmyndir og minnisteikningu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa hug á að tengja skrifmyndir og minnistekningu inn í […]

Lesa meira

Fréttir, fræðsla, útgáfur og viðburðir

Póstlisti

Skráðu þig á póstlista til að fá sendar fréttir og upplýsingar. Gögn eru geymd í samræmi við persónuverndarlög og mun persónulegum upplýsingum þínum ekki verða deilt eða þau birt án þíns samþykkis. Þú getur breytt eða sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
* indicates required
Höfundaréttur © 2022 · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
heartusercartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram