Listmeðferð Unnar

Fyrirlestrar og námskeið

Fyrirlestur á The American Art Therapy Association 50th Annual Conference í Kansas City, MO. 30. okt – 3. nóv 2019

Celebrating 50 Years of Healing Through Art  30. október til 3. nóvember 2019 í Kansas City Marriott Downtown.  Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing Quantitative and qualitative research on ‘Memory Drawing’ (Ottarsdottir, 2018; in press) which was conducted in the year 1999-2000 (Ottarsdottir, 2005) will be reviewed in the presentation.  Research about the […]

Lesa meira
Fyrirlestur – Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga

Dr. Unnur Guðrún Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur flytur fyrirlesturinn „Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningum” í Reykjavíkur Akademíunni í lok nóvember. Tilefnið er niðurstöður minnisteiknunarrannsóknar sem birtar voru nýlega í tímaritinu ATOL: Art Therapy Online. Minnistækni og úrvinnsla tilfinninga Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. 134 þátttakendur tóku þátt í þeim hluta rannsóknarinnar þar […]

Lesa meira
Höfundaréttur © 2025 Listmeðferð Unnar · Allur réttur áskilin · Óheimilt er að nota efni síðunnar án leyfis.
cartmagnifierchevron-down linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram