Í rannsóknarverkefninu um námslistmeðferð (AET) sem kynnt er í þessum fyrirlestri er námsefni fléttað inn í listmeðferð með það að markmiði að stuðla að tilfinningalegri velferð og auðvelda nám. Kenningar varðandi „skrifmyndir“ eru skoðaðar í fyrirlestrinum. Hugtakið „skrifmyndir“ vísar til teiknaðra mynda af bókstöfum og tölustöfum, sem eru hluti af aðferðum námslistmeðferðar. Á tilteknu þroskastigi […]