Unnur flutti fyrirlestur um áföll og minni út frá þverfaglegu sjónarhorni á ráðstefnu sem haldin var af London Centere for Interdiciplinary Research. Hún flutti fyrirlesturinn „Memory drawing for children who have experienced stress and/or trauma and have specific learning difficulties” sem fjallaði um rannsóknir hennar á áföllum, meðferð, námi og minni. Unnur sagði frá hvernig […]